föstudagur, maí 21, 2004

Það er búið að breyta þessu bloggi síðan um jólin, komin fleiri templates og kommentakerfi og örugglega e-ð fleira. Ég þarf því enga hjálp við kommentakerfið.

Hmmm ég er of sein að tala um brúðkaupið, of sein að tala um júró svo ég bíð spennt eftir næsta atburði og kem þá sterk inn. Ég get líka reynt að mynda mér skoðun á hinu og þessu s.s. fjölmiðlafrumvarpinu... fjarveru forsetans í brúðkaupi aldarinnar (svo ég haldi mig á dönsku línunni) sem Davíð þóttist þykja mikið mál o.s.frv. en ég ætla ekkert að standa í því.

ble ble