laugardagur, desember 11, 2004

Jólakortin

eru farin að streyma inn um lúguna. Kannski ekki í löngum bunum en er búin að fá tvö. Annað þeirra kom reyndar Berglind með í saumaklúbbinn og Ragnhildur var mjög hneyksluð á því að á umslögunum voru bara nöfn karlanna :/ Mín vill sko jafnrétti!!