þriðjudagur, desember 28, 2004

Milli jóla og nýárs

Þessi tími verður alltaf svona vandræðatími, maður veit ekki hvort maður á að haga sér eins og á virkum- eða helgidögum. En ég hef eiginlega ákveðið að haga mér eins og á helgidögum bara. Halda áfram að belgja sig út og svona...