mánudagur, apríl 30, 2007

Vá...

Var næstum búin að tapa username-inu mínu inn á bloggið en svo allt í einu klikkaði það inn. Ætlaði að blogga e-ð merkilegt í gær þegar ég komst ekki inn en er búin að gleyma því í dag.
Hjörtur og Ragnhildur komu frá Eyjum í gær eftir afkastamikla ferð. Bæði alveg búin á því :)
Við Hrafn vorum ekki jafn búin á því eftir rólegheitin okkar um helgina. Eða kannski frekar ég en hann samt. Sofnaði t.d. á undan honum og Hjörtur spurði með pirringi í röddinni hversu lengi og seint hann hefði sofið um daginn ;) Stundum langar mann bara að leggja sig með honum og nennir þá ekki að halda honum vakandi :)

Varð bara að setja e-ð smá hingað fyrst ég komst inn...