Heroes
Var að skella á Hjört, hann stóð þarna á toppnum as we spoke.

Þau lögðu af stað kl. 5 í morgun og hann hringdi 14.40, þá kominn á toppinn. Útsýnið er víst magnað - veðrið eins og best verður á kosið og allt voða vel heppnað. Gaman að því.
Ragnhildur var ekkert lítið stolt að heyra að pabbi sinn hefði komist á toppinn :) Bjóst kannski alveg eins við ekki - hún er jú nýbúin að læra hvað er hæsta fjall Íslands og hversu hátt það er.
Kósý kvöld hjá okkur krökkunum í kvöld - pizza og video. Er það ekki þannig þegar húsbóndinn er í burtu??