föstudagur, febrúar 18, 2005

Strákarnir

Sáuði þegar Strákarnir voru að stýra Röggu Gísla um daginn? Hélt ég mundi æla úr hlátri.

Annars er ég búin að segja mig úr vettvangsnáminu. ákvað að geyma það þangað til á næsta ári þegar Hjörtur er í bænum. Þar var u.þ.b. 10 kílóum létt af mér. Þarf s.s. ekki að fara í ræktina...