fimmtudagur, júní 17, 2004

Gangi Hirti vel

Nú er Hjörtur að fara í próf eftir rúman hálftíma. Kannski síðasta prófið á ferlinum?? Nema hann fari í læknisfræði eftir nokkur ár.