miðvikudagur, júní 16, 2004

Reykingabann í DK?

Það kom mér á óvart að 80% danskra ungmenna á aldrinum 16-20 ára vilja reykingabann á veitinga- og kaffihúsum. Þetta reykingaæði dana minnkar þá kannski með þeirri kynslóð.
Skynsöm kynslóð það. Þegar hún kemst til valda marsera danir kannski í takt við aðrar þjóðir og hætta að lækka áfengi og tóbak??