þriðjudagur, september 21, 2004

Hvað er málið

með allan þennan kúk sem Hrafn Elísberg skilar frá sér????? Við erum að tala um þvílíka magnið 2x á dag minnst og ekki bara svona kúkur heldur linur sem makast út um allt. Og svo er hann ekki kyrr nema kannski rétt á meðan maður losar skítugu bleyjuna og þá á eftir að þurfa að vera kyrr á meðan hún er tekin, bossinn þrifinn (sem tekur langan tíma eðli kúksins samkvæmt) og ný bleyja sett á. En í staðin fyrir að vera það veltir hann sér og stendur upp svo allt makast út um allt. Guði sé lof fyrir leðrið á sófanum. Aaarrrrrghhhhh hvað ég er orðin þreytt á þessu. Djöfull vona ég að hann kúki a.m.k. einu sinni á dag á meðan hann er hjá dagmömmunni þegar hann byrjar þar. Það væri ekkert smá næs.
Annars bara allir í góðu skapi (urrr)