miðvikudagur, október 25, 2006

jul 2006

Er að komast í smá jólagír - þarf að fara að byrja á jólagjöfunum og er búin að kaupa jólapappír (hann er alltaf uppseldur þegar ég tek við mér svo ég kippti honum með í IKEA).

Langar í nýtt stórt og breitt borðstofuborð fyrir jól. Veit meira að segja í hvaða borð mig langar en það kostar svo marga þúsundkalla.