laugardagur, nóvember 25, 2006

Jæja - nú kemur smá gáta

Ég er að verða geeeeðveik á ruslpóstinum sem hrúgast inn í inboxið mitt. Hvernig kem ég í veg fyrir hann? Anyone?

Ég er annars eins og litlu krakkarnir, þegar ég fæ smá pepp í aðra getraun verð ég svo glöð að ég hlýði.

Nú er s.s. komið að myndagetraun. Hvar er þessi mynd tekin?















Þessi er auðveld fyrir suma en erfið fyrir aðra... Bjössi ætti að vita svarið.

Já og flott samhverfa Siggi popp. En það þýðir ekkert að heimta fleiri getraunir og taka ekki þátt! Held það sé ekki Siggi frændi samt - ekki nema hann sé farinn að kalla sig popp eftir að hann tók þátt í karókí-keppninni á Ströndum :)

kg