Þriðja vísbending
Nonni er greinilega e-ð svekktur að hafa aldrei unnið svo hann er farinn að kommenta á vinafjölda minn. Vil bara biðja þig - Nonni minn - um að halda þig á mottunni.
Það er engin regla að getraunirnar eigi að vera auðveldar - fjórar vísbendingar eru í boði í þetta sinn og hér kemur sú þriðja:
Eyjan hefur sinn eigin gjaldmiðil og er skattaparadís.