þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Getraunin hennar Tinnu

Ég er komin með eina rosalega frá Tinnu. Er nokkuð viss um að vinir hans Hjartar fíli þessa meira að segja.

Spurt er um kennileiti.

1. vísbending:
Kennileitið er í Vestmannaeyjum (að sjálfsögðu)


Og getiði nú.