miðvikudagur, nóvember 08, 2006

Vóóóó

Svarið er komið!!

Aftur er Sævar sigurvegari, til hamingju!! Dufþekja var rétt - eða Dufþakur eins og það er kallað í daglegu tali. Hjörtur fær þó sér verðlaun fyrir að giska á Heimaklett (og Dufþak á eftir Sævari). Þau verðlaun verða afhent í kvöld.

Sævar kom einnig inn á fjórðu vísbendingu sem hefði orðið: Þræll Hjörleifs hét sama nafni og er kennileytið nefnt eftir honum.

En þriðja vísbendingin - vill einhver giska á hana? Til er xxxx sem ber sama nafn. Hvað er xxxx??

Hvað segirðu Sævar, hvort viltu bjór í verðlaun eða búa til næstu getraun?