mánudagur, nóvember 06, 2006

Baggalútur

Mér finnst þeir hreint frábærir. Tók þetta af síðunni þeirra:

— DAGBÓK —
Neðri-Breiðhyltingar
Slagur við Efra-Breiðholt fyrir framan Broadway klukkan 10 á morgun.
Leiklistarnemar
munið salernin.
Framliðnir
munið takmörkun á handfarangri við Gullna hliðið vegna hryðjuverkaógnar.
Látið mig þó ekki trufla getraunina, sem er enn í gangi í póstinum fyrir neðan.