föstudagur, nóvember 03, 2006

Önnur vísbending

Svarið er ekki alveg komið en einn þáttakandi er mjög nálægt því. Ég var hins vegar að leita að ítarlegra svari. Þessi þáttakandi fær þó bjór að launum fyrir nálægheitin.

Önnur vísbending er því:
Dýrið er sjávardýr.