fimmtudagur, desember 07, 2006

Tónlistargetraun

Einu sinni var Sævar með svo skemmtilegar tónlistargetraunir þar sem hann gaf tóndæmi. Ég reyndar gat aldrei neitt í þeim en hugmyndin var góð.

Mín tónlistargetraun er ekki með tóndæmi heldur spyr ég - við hvaða lag er þessi texti sunginn (útlenska nafnið á laginu) og hvaða ár var það fyrst flutt (upphaflega lagið, s.s. á útlenskunni)?

Af hverju þarf þetta að vera svona?
Ég vil hafa allt eins og var