fimmtudagur, desember 14, 2006

Jólagetraun

Ég var að hugsa um eplaskífurnar - ætti ég að prófa að baka þær sjálf?

En þá er það getraunin:

Af hverju heita eplaskífur (æbleskiver) eplaskífur þó engin séu eplin í þeim? Og skífur en eru samt hnöttóttar í laginu?